Merki Farsældarnetsins

Málstofa – 25. október, 2023

Hervör Alma kynnir á málstofu
  • Áskoranir rannsakenda sem vinna rannsóknir með börnum, Hervör Alma Árnadóttir, dósent.
  • Áhersla á þátttöku barna í rannsóknum sem varða líf þeirra og aðstæður hefur aukist á síðust áratugum. Þó niðurstöður rannsókna hafi bent til þess að þátttaka barna í rannsóknum hafi almennt aukist, þá virðist sá hópur barna sem nýtur sérstaks stuðnings frá mennta- og velferðarkerfi oft vera skilinn út-undan og síður vera boðinn þátttaka í rannsóknum. Ástæður þess virðast að einhverju leyti liggja í því flókna ferli sem rannsakendur þurfa að vinna sig í gegnum til þess að fá aðgengi að þessum hópi barna.Í erindinu verður fjallað um áskoranir sem rannsakendur mæta þegar unnið er að því að fá börn sem njóta sérstaks stuðnings velferðar – og menntakerfa til þátttöku rannsóknum og bent á mögulegar leiðir til að sigrast á þeim áskorunum.